
Auðveldaðu þér innkaupin og verslaðu með KaupApp

KaupApp í hnotskurn
KaupApp er í senn snjallforrit og vefsíða. Markmiðið er að auðvelda þér að gera heimilisinnkaup með snjöllum lausnum. Markmiðið með KaupAppinu er að einfalda þér lífið og gera innkaup og búðarferðir skemmtilegar.
Snjall innkaupalisti
Þú skráir vörur á þinn innkaupalista þegar þér hentar. Í snjallforriti eða á KaupApp.is. Síðan velur þú verslun að eigin vali og KaupApp sér um að raða vörunum í þeirri röð sem þær eru í þinni verslun. Þarftu að fara í aðra búð? Ekkert mál. KaupApp raðar vörunum upp á nýtt.
Eins og þú vilt versla
Þegar innkaupalistinn þinn er tilbúinn og þín verslun valin getur þú valið um að:
1) panta vörurnar og sækja.
2) panta og fá vörurnar heimsendar.
3) fara í þína uppáhaldsbúð og sett í körfuna, eins og venjulega.
Munurinn er sá að nú er KaupAppið búið að raða vörunum í rétta röð og sýnir þér á korti hvar allt sem þú þarfnast er að finna.

Hvar er Ritz Kexið?!?
Það er fátt leiðinlegra en að eyða dýrmætum tíma í verslun í að leita að vörum.
Með leiðarkerfinu í KaupAppinu raðast allar vörurnar á innkaupalistanum þínum í réttri röð út frá þeirri búð sem þú verslar í.
Yfirlitskort birtist sem sýnir á hvaða svæði þú ert hverju sinni og hvar vörurnar þínar eru að finna.
Allir græða
KaupApp er ókeypis fyrir almenna notendur.
Rekstraraðilar verslana og byrgjar greiða hóflegt mánaðargjald fyrir hvern virkan notanda.
Kaupmenn veita þannig betri þjónustu og eignast um leið ánægðari viðskiptavini.




Viltu vera með?
Vilt þú fá að fylgjast með þróun KaupApps? Viltu taka þátt í prófunum og vera með þeim fyrstu til að nota appið þegar það fer í loftið? Ertu með spurningar?